17.5.2012 | 15:45
Hjóla-Geiri tekur smá rúnt á hjólinu
Frídagur í dag og tilvalið að taka smá rúnt á hjólinu.
Fór Ægissíðuna, inn Fossvoginn, yfir Kópavogshæðina, út á Kársnes og sömu leið til baka.
Ferðin tók 1 klst og 45 mín með pásum en meðalhraði var um 18 km og alls voru farnir um ca 19 km.
Þetta er einstaklega falleg og auðfarin leið (smá puð upp Kópavogshæðina).
Um bloggið
Hjóla-Geiri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.