Þriðjudagsferð Fjallahjólaklúbbsins 15 maí 2012 - Kópavogsdalur

Enn mætir Hjóla-Geiri í Þriðjudagsferðirnar.

Nú var farið frá Húsdýragarðinum upp í gegnum Vogana, yfir á Sogaveg, niður Stjörnugróf og upp í Kópavog og framhjá Digraneskirkju. Einn af ferðafélögunum bauð okkur uppá með kaffinu á sínum vinnustað í Kópavoginum og þar var áð.

Síðan var haldið niður eftir Kópavogsdalnum, út á Kársnes og til baka um Fossvoginn. Þar lauk skipulagðri ferð og hver og einn fór sína leið.

Þegar heim var komið voru komnir 26 km á hraðamælirinn en um daginn hafði ég hjólað ca 8 km í vinnuna og til baka. Dagurinn gerði sem sagt 34 km.

Leiðin um Kópavog var einstaklega falleg og það er gott að hjóla í Kópavogi :-)

 DSC02211 

 

DSC02212 

 

DSC02213 

 

DSC02216 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hjóla-Geiri

Höfundur

Geir Harðarson
Geir Harðarson
Geir hjólar og hjólar!

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Talað í síman á fullri ferð
  • Radison Blu býður uppá hjól
  • Finndu eitt hjól á þessari mynd
  • IMG_7277
  • Áhugaverð hjólafesting

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband