19.8.2012 | 17:51
Hjóla-Geir - "back in business" - 19 ágúst 2012
Eftir viðbeinsbrot í lok maí hefur ekki verið hjólað fyrr en í dag.
Skrapp í smá ferð út Ægissíðuna og yfir í Fossvogsdalinn og til baka til þess að prófa öxlina. Allt reyndist í lagi en eftir er að taka lengri og erfiðari ferð.
Ég mun fara í smá ferðir til þess að þjálfa mig upp svo verður hjólað í vinnuna, þriðjudagsferðir og svo laugardagsferðir í vetur.
Um bloggið
Hjóla-Geiri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.