Þriðjudagsferð Fjallahjólaklúbbsins 22 maí 2012 - Grafarvogur

 13 manns mættu í Þriðjudagsferðina að þessu sinni.  Farið var í gegnum íbúðabyggðina í Vogunum eftir stígum, upp í Grafarvog og alla leið til Korpúlfsstaða að klúbbhúsi Golfklúbbs Reykjavíkur.

Við stoppuðum í skóginum við Grafarvoginn og stöldruðum við í fuglaskoðunarskýlinu.  Þar flippaði einn ferðafélaginn og brá sér í líki torkennilegs fugls svo ekki sé meira sagt en myndirnar segja sína sögu.

Leiðin alls var um 35 km, að heiman og aftur heim.  Góð ferð og maður finnur að þrekið er að aukast og Þriðjudagsferðirnar að lengjast sem er hið besta mál.  Einnig hjólaði ég í vinnuna þennan dag um 8 km þannig að dagurinn gerði um 43 km.

Góð reynsla er komin á CUBE fákinn minn og kílómetramælirinn fór yfir 500 km markið á leiðinni heim við Laugaveg 73. Það eru um það bil 5 vikur síðan ég byrjað að hjóla sem gera um 100 km á viku og Hjóla Geiri er rétt að byrja!

Hópurinn samankominn við Fjölskyldu og húsdýragarðinn

DSC02250

Hjóla Hrönn og Ursula

DSC02259

Furðufuglinn gerði vart við sig í Grafarvoginum

DSC02264

DSC02271

Hjóla Geiri á Korpúlfsstöðum

DSC02280

500 Km komnir á CUBE fákinn

DSC02291 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hjóla-Geiri

Höfundur

Geir Harðarson
Geir Harðarson
Geir hjólar og hjólar!

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Talað í síman á fullri ferð
  • Radison Blu býður uppá hjól
  • Finndu eitt hjól á þessari mynd
  • IMG_7277
  • Áhugaverð hjólafesting

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband