10.5.2012 | 19:49
Þriðjudagsferð Fjallahjólaklúbbsins 8 maí 2012 - Breiðholt
Enn ein 32 km ferðin og nú uppí Breiðholt undir farsælli leiðsögn hennar Kristjönu. Viðburðarlítil ferð nema að mér var dálítið kalt á fingrunum og svo snjóaði, takk fyrir.
Smá áminning um að veðrið á Íslandi breytist hratt. Eina stundina blankandi logn og blíða og snjókoma þá næstu. Alltaf að búa sig vel og hafa auka hanska og fatnað meðferðis. Þetta lærist.
Um bloggið
Hjóla-Geiri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.