5.5.2012 | 21:15
Þriðjudagsferð Fjallahjólaklúbbsins 1 maí 2012
Hjóla Hrönn fararstjóri og Hjóla Geiri voru mætt tímanlega við Grasagarðinn / Fjölskyldu og húsdýragarðinn í fyrstu þriðjudagsferð Fjallahjólaklúbbsins 1 maí 2012. Haldið var af stað 19:30 með um 20 manna hóp og hjólað á hraða sem henntaði öllum upp í Elliðarárdal, niður Fossvoginn og út eftir Ægissíðunni. Nokkur stopp voru á leiðinn til þess að þjappa hópnum saman. Ferðin endaði í klúbbhúsinu í vöffluveislu sem er árlegur viðburður til þess að halda uppá fyrstu þriðjudagsferð ársins.
Um bloggið
Hjóla-Geiri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.